Tónlistardagskrá yfir Páskana

Tónlistardagskrá yfir Páskana

Það verður opið alla páskana á Den Danske Kro! Lifandi tónlist öll kvöldin og frábærir tónlistarmenn spila.

Dagskrá er eftirfarandi 😝🍺😀🐥🎙

Miðvikudagur 17. apríl – Ellert og Bóas keyra páskafríið í gang og spila fyrir gesti frá kl.21 og til lokunnar (opið til kl.04:30)

Skírdagur 18. apríl – Meistari Pétur Jesú spilar frá kl.22-24 (lokar kl.24:00)

Föstudagurinn Langi 19. apríl – Lilja Björk og Bóas spila frá kl.21-24. Biggi Sævars spilar svo með Bóasi fram á nótt (opið til kl.04:30)

Laugardagur 20. apríl – Vigga og Sjonni spila frá kl.20-23 og svo er það Ingi Valur & Steini Guðjóns sem spila frá kl.23-03. (lokar kl.03)

Páskadagur 21. apríl – Magnús Hafdal spilar frá kl.21-24 og svo er það Bóas og Biggi Sævars fram á nótt. (opið til kl.04:30)

Happy Hour er á sínum stað alla daga frá kl. 16:00 – 19:00. // Píluspjaldið er klárt // Kokteilar á tilboði allan fimmtudag!

Den Danske Kro will be open every day during Easter, happy hour always from 4-7PM and live music every night from 10PM.