10 ára afmæli Den Danske Kro / 10 Year Anniversary

10 ára afmæli Den Danske Kro / 10 Year Anniversary

Den Danske Kro fagnar 10 ára afmæli föstudaginn 6. September. Í tilefni þess sláum við upp afmælisveislu og verða frábær tilboð ásamt skemmtilegum uppákomum fimmtudag til sunnudags (5. sept til 8. sept) 🎈🎊🎉🎁

Celebrate Den Danske Kro 10 year anniversary Friday September 6th. Great drink offers, live music, birthday cake and more. 😁🍹👌🥳

Tilboð á barnum fimmtudag til sunnudags, gildir frá kl. 12:00 – 24:00 👏🌟 // Offers on the bar, valid from September 5th – 8th from 12PM to 12AM 👏🌟

🥂 Prosecco 200ml, 900isk 🍾
🍺 Tuborg Grøn 700isk 🍻
🍺 Tubog Classic, 700isk 🍻
Smirnoff Vodka & Red Bull 1.200isk
Tanqueray & Tonic 1.200isk

Sverrir Bergmann og Halldór Fjallabróðir munu spila fyrir gesti frá kl. 21:00 – 24:00 á föstudeginum 6. sept og keyra afmælis partýið í gang. 🎼🥳

Ekki skemmir fyrir að þeir félagar fagna líka 10 ára samsstarfsafmæli en þeir tóku einmitt sitt fyrsta gigg saman við opnum Den Danske Kro fyrir 10 árum. Nánari tónlistardagskrá kemur síðar.

Alla dagana, 5 – 8 sept verður happy hour á sínum stað frá kl. 16:00 – 19:00 og munum við bjóða upp á léttar veigar* í happy hour m.a. brauðtertur, kransatoppa, Smørrebrød, snakk & fleira. 🍷🥃🍸🍹

*Léttar veigar í boði á meðan birgðir endast hverju sinni